Húsið á sléttunni

DSC00599

Þegar hús eru byggð er margt að gæta. Til að mynda þarf að íhuga hvort að húsið sé af réttri stærð fyrir þeirri notkun sem húsið er hugsað til. En gönguhópurinn minn gekk fram á þetta "hús" við Hreðarvatn fyrr í haust, að sjálfsögðu sá Maddaman strax að húsið gæti hugsanlega hentað fyrir fund framsóknarmanna. Enda eru framsóknarmenn víst komnir í útrýmingarhættu.

DSC00601

Vegurinn sem liggur fram hjá "húsinu" er einnig í sannkölluðum sveitastíl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

.... Gönguhópurinn Leifur LOST gekk fram á þessa höll..... ekki neita ég því. En Leifur þó - fermetrar skipta ekki máli hjá sönnum framsóknarmönnum því við höfum risastórt grænt framsóknarhjarta og það dugar okkur.......  ..... Kosturinn við húsið er þó sá, að það er svo lítið, að ekki er hægt að beita rýtingsstunguaðferðinni þar inni. Svo þori ég ekki að biðja um vega-sveita-styrk heim að slottinnu því ágætur frammari fékk neitun við sömu bón í vikunni..... 

maddaman (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband