13.11.2007 | 13:44
Smyril line nei Liberty of the Seas
Síðasta vor fór ég í útskriftarferð með Háskólanum á Bifröst. Við ákváðum að fara í siglingu. Vildum ekki taka neina áhættu því völdum við stærsta skemmtiferðaskipið í heiminum í dag, Liberty of the Seas. Þess má geta að enginn varð sjóveikur í ferðinni, enda haggaðist ekki skipið, annað en aumingja farþegarnir í Smyril Line máttu þola í núverandi ferð.
Ship Facts |
Maiden Voyage: May 19, 2007 Passenger Capacity: 3,634 double occupancy Godmother: Donnalea Madeley Gross Tonnage: 160,000 Length: 1,112' Max Beam: 184' Draft: 28' Cruising Speed: 21.6 knots |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þarna Hringbrautarbarn, það er nú ekki það sama að vera að skröltast á dalli í sumarblíðu í karabíahafinu eða vetrarsiglingu í Norðuratlanshafi, hefði viljað sjá ástandið á ykkar dalli og ykkur eftir þessa þolraun Nörrænu og hennar farþega.
Óli Leif (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.