Femínistar og norðurlandasamstarf.

Sjálfsagt telst ég sem femínisma. Allavega þá er ég hlynntur jafnrétti. Finnst ekkert sjálfsagðara en að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf.

En eins og stendur í 22.gr. laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.

IV. kafli. Bann við mismunun á grundvelli kynferðis.
22. gr. Almennt bann við mismunun.
Hvers kyns mismunun eftir kynferði, hvort heldur bein eða óbein, er óheimil.

Íslendingar hafa í gegnum tíðina verið hrifin af norðurlandasamstarfi og ég er þar á meðal. Svo langt sem það nær. Þessa frétt var mér send  af vísir.is, geri ég nú ráð fyrir því að femínistar á Íslandi muni styðja við baráttu stallsystra sínna í Sviþjóð. Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er bara að bíða og vona hehe.

Sóley (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband