17.11.2007 | 15:53
Bifreið framtíðarinnar, spádómar um útlit bíla eftir 50 ár.
Þessi bill hér að ofan ku vera Mercedes Benz Silverflow.
En bifreiðin hér að neðan er svo Nizzan OneOne
En þessa framtíðarbílar ásamt fleirum mátti sjá á sýningunni LA Auto show. Hvor bifreiðin finnst ykkur flottari og hvor er líklegri til að hafa rétt fyrir sér?
Við munum sjá eftir 50 ár hvort að hönnuðir þessara bifreiða hafi haft rétt fyrir sig varðandi útlit þeirra. En þangað til, akið varlega.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.