Gönguhópurinn Leifur Lost

Glanni 5

Gönguhópurinn Leifur Lost fór í fallegu veðri út að ganga. Göngumenn létu frost og kulda ekki stoppa sig enda eins og áður segir veðrið með einsdæmum fallegt og blankalogn. Þessar myndir voru teknar á símann minn og gæðin náttúrulega eftir því. En fleiri myndir úr göngutúrnum má sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað er gönguhópurinn Leifur LOST sífellt á göngu. En má ég koma með uppástungu að nýju nafni ?

Gönguhópurinn Leifur LITE ?????? hahahhahahahah óþarfi að mynda nestið í dag.........

maddaman (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 17:54

2 Smámynd: Leifur Runólfsson

Eftir smá ihugun...NEI...ekki fyrr en við verðum LOST, þá má breyta nafninu. Um leið og þarf að kalla á björgunarsveitina og/eða þyrluna til leitar þá máttu breyta nafninu, en ekki fyrr. Vonandi kemur samt ekki til þess að leitað verði að okkur.  Bara fyrir þig set ég inn broskalla.

Leifur Runólfsson, 21.11.2007 kl. 17:57

3 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hvar finn ég ykkur svo ég þurfi ekki að ganga ein?

Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.11.2007 kl. 17:58

4 Smámynd: Leifur Runólfsson

Við erum stödd á Bifröst í norðurárdalnum.

Leifur Runólfsson, 21.11.2007 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband