Búinn að vera of lengi á þingi

Kolbrún Halldórsdóttir er að hefja sitt þriðja tímabil á þingi. En einhvern veginn spyr maður sig að því hvort að hún sé ekki búinn að vera of lengi. Er hún ekki bara kominn á endastöðina? Ég held að svo hljóti að vera. Allavega þegar þingmenn eru farnir að berjast gegn því að börn séu merkt á fæðingardeildinni, annars vegar stelpur með bleiku armbandi og strákar með bláu, þá er eitthvað mikið að. En hún er með fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um þetta mál. Á ég virkilega að trúa því að stjórnarandstæðingar finni ekki merkilegri mál til að berjast fyrir og hafa eftirlit með. Það hlýtur að þýða bara eitt. Við erum auðsjáanlega með frábæra ríkisstjórn!!! Allavega að mati Kolbrúnar Halldórsdóttir hjá VG. Ekki get ég lesið neitt annað út úr þessari fyrirspurn hennar.

 

Þingmenn, vinsamlegast komið með alvöru mál til að berjast fyrir, hættið að eyða peningum skattborgaranna í bull og vitleysu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kanski hun hefði bara ekkert att að vera að fara a þing.Halda bara afram að vinna við sitt fag,held það bara

Helga Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 15:58

2 Smámynd: Leifur Runólfsson

Já hún er væntanlega mun betri í leiklistinni en á þingi. Sjálfsagt verið ágætur hvíslari.

Leifur Runólfsson, 28.11.2007 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband