Jólasveinn

JólasveinnEins gott að vera þægur og góður í dag. Því í nótt kemur fyrsti jólasveinninn. Þessi er búinn að vera að fylgjast með okkur í langan tíma og ef við höfum verið óþekk þá fáum við bara kartöflu.

Í Svíaríki kemur Santa Lucia alltaf fyrir jólin, nánar tiltekið þann 13.desember. En þann dag ganga Sænskar stelpur um í hvítum kyrtli með logandi kerti og krans á höfðinu og syngja að auki. Hvað ætli margar sænskar stelpur séu með brunasár á höfðinu og jafnvel sköllóttar um jólin? En hér má fræðast nánar um þessa hefð þeirra í Svíþjóð. En ég sá gott myndband í dag um Santa Luciu.

http://www.wulffmorgenthaler.com/albinowithcrayons/index.html

En ef að fólk er mjög viðkvæmt þá myndi ég kannski ekki horfa á þetta.

Ekki nóg með að fyrsti jólasveinninn komi í nótt, heldur á hún Svana systir afmæli í dag. Til hamingju með það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband