17.12.2007 | 12:54
Jólafrí
Er kominn í jólafrí og því verður lítið um blogg á næstunni. Hef lítinn tíma til að blogga á meðan að ég er í jólaFRÍI. En í fríinu mun ég að hluta til vera að keyra taxann og svo koma krakkarnir í heimsókn. Þau verða hjá mér í eina viku og þá munum við gera eitthvað skemmtilegt saman, eins og til dæmis að sprengja Ísland upp eða allt að því, með flugeldum á gamlárskvöld.
Kannski dettur ein og ein færsla inn, en ekki búast við því.
Gleðileg Jól.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafðu það gott í fríinu frændi.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Njóttu þess að sprengja frá þér allt vit með börnunum.
Kristín Snorradóttir, 17.12.2007 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.