27.12.2007 | 22:18
TAXI
Er búinn að vera að keyra TAXI í jólafríinu og farið víða á honum. En á morgun mun ég skila bílnum og taka mér smá frí enda eru krakkarnir að koma. Svo það þýðir ekkert að bjalla í mig um áramótin til að fá bíl.
En hér að ofan sjáið þið kannski framtíðarleigubílinn, hver veit!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur, ég væri til í þennan. Jólakveðja til þín og þinna frændi
Kristín Snorradóttir, 28.12.2007 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.