3.1.2008 | 17:27
Eiga dauđarefsingar rétt á sér?
Jćja ég hef tekiđ út skođanakönnunina mína um dauđarefsingar, en 72% voru sammála mér um ađ dauđarefsingar eigi ekki rétt á sér á međan ađ 28% voru á ţví ađ ţćr ćttu rétt á sér. Ţess má ţó geta ađ könnunin telst seint marktćk enda lítil svörun og ekki mjög vísindalega gerđ. En samt gaman ađ henni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.