Baulaðu nú Búkolla

Baula í vetrabúningiBaula er eitt af fegurstu fjöllum Borgarfjarðar. Það þótti geysilegt afrek er það var fyrst klifið árið 1851, enda er fjallið keilumyndað úr lipariti og myndaðist úr troðgosi fyrir ca rúmlega 3 milljónum ára. Baula er 934 m. hátt fjall, erfitt uppferðar, þar sem að það er bratt til uppferðar, gróðurlaust og skriðurunnin. Hinsvegar er útsýnið sagt vera stórkostlegt þarna uppi. Sjálfur hef ég aldrei klifið þetta fjall.

En þessa mynd tók hann Jónas félagi minn, sem sé ca rúmlega 3 milljónum ára eftir að fjallið myndaðist, eða í lok nóvember 2007. En þá var Gönguhópurinn Leifur Lost á göngu niður að glanna. Sjá má fleiri myndir í myndaalbúminu Glanni II.

Ætli háskólaþorpið Bifröst verði til eftir rúmlega 3 milljónir ára?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband