Hugleiðing

Nokkrar hugleiðingar sem mér datt í hug. Þessa færslu ber EKKI að taka alvarlega.

  • Af hverju þvoum við baðhandklæði? Erum við ekki tandurhrein er við notum þau?
  • Af hverju límist límið ekki saman í límflöskunum?
  • Af hverju setjum við jakkaföt í fatapoka, en hendum fötunum ofan í tösku er við ferðumst?
  • Ef það er svo frábært að vinna, hví þarf að borga okkur fyrir að vinna vinnuna?
  • Ef við búumst við hinu óvænta, er það þá nokkuð óvænt?
  • Hver skrifaði fyrstu orðabókina og hvar fann viðkomandi öll orðin?
  • Ef ástin er blind, hvaða máli skipta þá undirfötin eða útlitið?
  • Ef orð er stafsett ranglega í stafsetningaorðbókinni hvernig myndum við fatta það?
  • Af hverju er til starfsheitið endurskoðandi þegar endurskoðendur skoða aldrei endur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegir punktar hjá þér

conwoy (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: Ragnar F. Valsson

Stóru spurningarnar eru samt sem áður.

  • Ólívuolía er úr ólífum. Úr hverju er þá barnaolía?
  • Málmblásturshljóðfæri eru úr málmi. Úr hverju er þá þokulúður?

Ragnar F. Valsson, 9.1.2008 kl. 20:21

3 Smámynd: Leifur Runólfsson

Þetta eru góðar spurningar hjá þér Raggi.

Leifur Runólfsson, 10.1.2008 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband