19.1.2008 | 07:24
Hver er maðurinn?
Þessi maður fæddist í Borgarnesi þann 19 janúar árið 1892 og hefði því orðið 116 ára í dag ef hann væri enn á lífi.
En hver er maðurinn og fyrir hvað er hann þekktur?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þekki ekki þennan karl! en kveðja á þig frændi...
Kristín Snorradóttir, 19.1.2008 kl. 19:30
Fer að halda að það lesi enginn þessa síðu. (fyrir utan Stínu). Trúi því ekki að það þekki enginn þennan mann. En þessi ágæti maður var þekktur stjórnmálamaður og meðal annars fyrrverandi forsætisráðherra. En hann hét Ólafur Thors og þið getið fræðst meira um hann á þessari slóð http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=452
Leifur Runólfsson, 22.1.2008 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.