14.2.2008 | 16:05
Kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar 1275
11. Um forræði biskups á kirkjum ok eignum þeirra.
Landeigandi er skyldr at láta gera kirkju á bæ sínum, hverr sem fyrr lét gera.
12. Um kirkjuvígslu.
Vígja skal kirkju síðan er ger er
En ef kirkja brenn upp eða annars kostar spillist, svá at niðr fellr öll eða meiri hlutr, þá skal vígja endrgerva kirkju. En þó at kirkjuráf brenni upp, fúni ok niðr falli lítill hlutr af veggjum, þá skal eigi vígja endrbætta kirkju.
Þessi lög eru enn í gildi, þó svo að það eru einungis tvær greinar eftir af þeim og þau komin til ára sinna. Er nokkur ástæða til að breyta góðum hlutum, hvort sem það er gamli góði Saab-inn eða góðum lögum?
Þetta eru elstu lögin inn á vef alþingis.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.