15.2.2008 | 10:47
Farakostur yfir höf og vötn.
Í dag féll dómur yfir mönnum sem sigldu skútu yfir atlantshafið í september. Reyndar var sjálf siglingin ekki refsiverð. Sjálfur hef ég verið farþegi í stórri skútu fyrir mörgum árum síðan. Þar var sjórin sléttari og sól á himni. Enda var ég þá hinum megin á hnettinum, nánar tiltekið á Nýja-Sjálandi. En þessa snekkju rakst ég á í Svíþjóð og ég myndi nú frekar velja að sigla henni en einhverrji skútu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.