23.2.2008 | 13:13
Eurovision, nei takk...
...ég ætla ekki að fylgjast með eurovision í kvöld. Í kvöld er nefnilega BIFRÓVISION. Þar verður væntanlega mun meira spenna en í eurovision, enda vitum við að þetta lag hér mun sigra hið Íslenska eurovision og verður framlag okkar í vor og mun allavega komast áfarm ef ekki barasta sigra.
En það verður spennandi að sjá hvaða lög verða flutt á Bifró og svo loks hvaða atriði sigrar. En þetta er í síðasta sinn sem ég mun mæta á Bifró og það verður BARA GAMAN.
Góðar stundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 22693
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi því að Dr. Spock muni sigra enda með langbesta lagið í keppninni.
http://www.youtube.com/watch?v=3_mRYEOlkhQ
Hvaða lag ætlar þú sjálfur að taka á Bifróvision?
Ragnar F. Valsson, 23.2.2008 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.