25.2.2008 | 11:37
Syngjandi kalkúnn
Nú kemur hvert lagið á fætur öðru sem mun berjast um sigur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Einhvern veginn þykir mér þetta lag ekki líklegt til sigurs, en hver veit.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er illa við að viðurkenna það en ég held að þetta lag eigi eftir að ná töluvert lengra en íslenska framlagið.
Ragnar F. Valsson, 26.2.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.