Refsiramminn og dómarinn.

Eftir að dómarinn hefur ákveðið að dæma mann sekan þá er hans stærsta vandamál að ákveða hversu þungur sá dómur skuli vera, hvort að hann skuli vera fangelsisdómur, skilorðsbundinn að hluta eða öllu leyti eða bara hreinlega sekt. Sjá nánar hvernig W.E.v.Eyben sér vandamálið. 

„...den vejledning, dommeren kan opnå ved at studere lovens strafferammer, når han i det konkrete tilfælde skal udmåle straf, er meget ringe. Enten er remmerne så vide at den ukyndige dommer föler sig som en person, der uden at have lært at svömme kastes ud fra en båd midt på åbent hav. Han skimter kysterne i det fjerne, men han ser intet holdepunkt, som han kan klamre sig til. Eller også er rammerne så snævre, at den kyndige dommer föler sig som en habil svömmer, der anbringes i en svömmesele, hvor han haldes stædigt fast af en svömmelærer, der ikke tör tillade svömmeren at tage svömmetag på egen hand. Og svömmeren ser ingen anden udvej end at sprænge den sele, som han er blevet anbragt i.“[1]  


[1] W.E.v. Eyben, Strafudmåling, Kaupmannahöfn 1950, bls 173.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband