Kostagripur í kreppu

Mikið er talað um kreppu þessa daganna, ekki veit ég hvort að hún mun vara lengi eður ei. En auðvitað vonar maður að hún muni vara sem allra styst.

Á þennan kostagrip rakst ég á bílasölunni í Borgarnesi fyrir um það bil ári síðan. Kannski að þeir hafi séð kreppuna fyrir og því fundist tilvalið að fá þennan grip á svæðið til að selja í kreppunni. Enda líklegt að verktakar og aðrir er þurfa að grípa til svona stórtækra vinnuvéla muni ekki hafa miklar fjármuni á milli handanna í kreppunni. Reyndar gætu þeir þurft að lappa aðeins upp á gripinn áður en hægt verður að nota hann. En þess skal tekið fram að ég er ekki viss hvort að kostagripurinn sé enn til sölu eða hvort að hann hafi selst frá því er ég sá hann á sölunni.

DSC00181


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband