30.3.2008 | 12:11
Húsið og ströndin
Á þetta fallega hús rakst ég á, á ferð minni um Lettland hér um árið. Það mætti halda að þetta hús væri úr einhverri ævintýrasögunni þar sem að prins og prinsessa kæmu fyrir. Kannski búa prins og prinsessa í því, veit lítið um það, en það færi þá allavega vel um þau.
Í göngufæri við húsið var svo þessi líka ævintýralega strönd. Kannski að fólkið hafi komið með skjaldbökunni til Lettlands og byggt sér þetta hús úr trjáviðnum sem er þar?
Eitt er víst að ég væri alveg til í að eiga svona hús við ströndina. Best að láta sig dreyma áfram.
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.