10.4.2008 | 14:58
Hvað gerðist þann 10 apríl
Árið 879 Louis III krýndur konungur Frakklands
Árið 1790 setja Bandaríkjamenn sín fyrstu Einkaleyfislög.
Árið 1866 The American Society for the Prevention of Cruelty to Animals (ASPCA) er stofnað í New York.
Árið 1912 leggur Titanic upp í sína fyrst og hinstu för. Skipið sekkur 5 dögum síðar og fjöldi manns ferst.
Árið 1925 er bókin The Great Gatsby gefin út. En hún er ein af áhrifamestu bókum 20. aldar.
Árið 1963 sekkur kjarnokukafbáturinn USS Thresher í atlantshafinu og öll áhöfnin ferst, 129 manns.
Árið 1970 tilkynnir McCartney formlega að hljómsveitin The Beatles séu hættir. Ásamt því að gefa út sína fyrstu sólo plötu.
Árið 1974 tilkynnir Golda Meir, stofnandi Ísraels, afsögn sína sem forsætisráðherra landsins.
Árið 1992 fæðist loks drengur að nafni Hannes Ragnar Leifsson. Til hamingju með daginn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu ég kannast eitthvað við náungann á myndinni.
Annars segi ég bara takk.
Hannes Ragnar Leifsson, 10.4.2008 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.