Góður staður

Landsþing JCI á Reykjanes 2007 011

Einu sinni var ég fenginn til að gerast liðstjóri þessa ræðuliðs. En um var að ræða úrslitakeppni á landsþingi hjá JCI. Landsþingið sjálft var haldið á Reykjanesi, en þar er gamall héraðsskóli og já sundlaug sem er heitari en heitasti pottur sem ég hef farið í.

Er kom að taka lokaæfinguna og þá einu sem var tekinn á staðnum, þá fór ég að spá í hvar ég gæti haldið hana.Woundering Ég sá ekkert svæði í héraðsskólanum/hótelinu sem mér leist á. Því ekki vildi ég að við yrðum fyrir truflun, né að hitt ræðuliðið myndi sjá eða heyra til okkar. En á endanum fannst lausnin. Já ég helt síðustu ræðuæfinguna á þessari líka fínu bryggju. Ef viðkomandi ræðumaður hefði í stressi tekið einu skrefi of mikið afturábak þá hefði viðkomandi endað í sjónum. Grin Þess má geta að ræðuæfingin tókst stórkostlega vel og keppnin ágætlega. Enda bárum við að sjálfsögðu sigur úr býtum.

Landsþing JCI á Reykjanes 2007 045

Hér má sá mynd frá verðlaunaafhendingunni, reyndar er þessi mynd ekkert voðalega góð. Enda tók ég hana ekki. haha

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband