27.4.2008 | 09:33
Kirkjan
Í dag er sunnudagur, á sunnudögum er ætlast til þess að fólk flykkist til messu í kirkjum landsins. Verð að viðurkenna að ég man bara ekki hvenær ég fór síðast i messu. Líklegast hefur það þó verið er sonur minn fermdist hér um árið. En ég er nokkuð viss um að það verði engin messa í þessari kirkju í dag enda stendur ný og stærri við hlið þessara, um það bil þaðan sem myndin er tekinn. En þetta er gamla Reykholtskirkjan.
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.