28.4.2008 | 17:54
Fjöllin hafa vakað...
...syngur Bubbi. Esjan hefur vakað með sínum tígurleika yfir Höfuðborgarsvæðið í gegnum tíðirnar. Eitt af fallegri fjöllum landsins og líklegast það fjall sem er mest klifið hér á landi. Sjálfur hef ég farið nokkrar ferðir þangað upp og fleiri eru væntanlegar.
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er merkilegt hvað Esjan tekur í sama hvað maður fer oft á hana. Já trúlega er hún það fjall sem er hvað oftast gengið á en það er merkilega mikil umferð um fjöllin okkar. Alla vega meiri en ég hafði gert mér grein fyrir.
Hörður Agnarsson, 2.5.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.