9.5.2008 | 23:19
Virkið
Gekk um Úlfarsfellið í gær, sá þar fyrst stöngina sem mælir vindinn líklega fyrir svifflugdrekanna og gekk þar svo um allt. Sá meira að segja þetta virki sem mér var sagt að breskir hermenn hefðu gert í hernáminu á Íslandi á sínum tíma. Hef reyndar áður gengið þarna upp og meira að segja einu sinni verið farþegi í bíl upp á Úlfarsfellið. Líflegur staður og mikið útsýni. En þarna má sjá göngufólk, unga krakka á krossurum, jeppamenn og jafnvel svifflugdrekamenn. En af mörgum perlum landsins, rétt við bæjardyrnar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.