Höskuldavellir - Oddafell

Höskuldavellir Oddafell 027

Í kvöld fór ég í ca 3ja tíma gönguferð, var gengið frá Höskuldarvöllum og Oddafellið gengið endilangt, komið niður hjá hvernum eina, þar var snædd kvöldkaffi og svo gengið meðfram hliðinni til baka. Skilst að þetta hafi gert ca 8,5 km. En sel það ekki dýrara en ég keypti það. Er við vorum að koma tilbaka þá var komin þessi skemmtilega dalaþoka. Verst hvað myndavélin mín er orðin léleg, þrátt fyrir að vera nýleg, enda var hún ódýr á sínum tíma. En fæstar myndirnar voru þess virði að vera birtar, en læt þessa þó flakka með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband