9.6.2008 | 20:27
Hvað er að?
Hvað er að hjá manni sem dettur í hug að skrifa mastersritgerð að sumri til, vera inni í góða veðrinu að skrifa í stað þess að vera úti í göngum, ja eða bara úti að njóta góða veðursins. Svo er í þokkabót EM í fótbolta.
Jæja best að fara að slökkva á sjónvarpinu og reyna að einbeita sér að ritgerðinni.
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.