Bensín

Var að gera lauslega úttekt á því hvað ég hefði borgað mikið í eldsneyti á bílinn minn síðastliðinn mánuð. Eftir að hafa yfirfarið bæði debetkortið og Visareikninginn komst ég að því að ég hef eydd um það bil kr. 42.000- bara í bensín. Þá er allt annað viðhald eftir á bílnum. Reyndar er það ekki mikið. Geri ráð fyrir því samt, að næsta mánaðartímabil verði enn dýrara. Crying

En heyrði hinsvegar vitnað í einn dana sem rekur bensínstöðvar i Danmörku í fréttum í dag, en hann taldi að brátt myndi heimsmarkaðsverðið á olíu fara að falla, hann spáir því meira að segja að það muni falla um allt að helming sökum spákaupsmennsku sem hefur verið undanfarið. Mikið vona ég að maðurinn hafi rétt fyrir sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband