23.6.2008 | 20:24
Mættur
Jebb, hann Hannes Ragnar er mættur á klakann og mun vinna hér á landi í sumar. Hann var svo heppinn að fá vinnu austur í Vík í Mýrdal og verður þar hjá móðursystur sinni í góðu yfirlæti, en mun þó samt vonandi koma sem flestar helgar í bæinn.
En þessi mynd var tekinn er ég ók honum austur, þarna erum við í Hveragerði, en við ákváðum að hegða okkur eins og ferðalangar og skoðuðum nokkra staði í leiðinni. Kannski munu myndir frá ferðinni birtast annað slægið.
Góðar stundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 22693
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.