23.7.2008 | 14:02
Skotvopn
Fékk svohljóðandi sms í morgun:
Skotvopn titt er tilbuið til afgreiðslu. Höfum opid frá 10-18 alla virka daga og 10-17 laugardaga. Kvedja Ellingsen
Þess má geta að ég hef ekki byssuleyfi, á ekkert skotvopn og hef aldrei pantað mér skotvopn. Ég bjallaði nú í þetta símanúmer og einu viðbrögðin sem ég fékk var, ó, við höfum seinnilega slegið inn vitlaust símanúmer eða skráð vitlaust símanúmer á pöntuninni.
Við skulum allavega vona að þeir tékki vel á hverjir sækji skotvopnið.
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 22693
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.