Gleðidagur

Fór upp á Bifröst í dag til að verja mastersritgerðina mína. Viti menn það gekk svona líka ljómandi vel. Leiðbeinandinn og dómnefndarmennirnir voru mjög sátt. Fékk einkunn sem ég er mjög sáttur við og nú mun ég útskrifast í byrjun september með mastersgráðu í lögfræði eða Master of Law eins og það heitir á enskunni.

Svo að nú þarf ég að fara að finna mér eitthvað að gera á kvöldin, enda þarf ég ekki að lesa námsbækur á kvöldin eða að dunda mér við að skrifa mastersritgerð. En jæja ég hlýt að finna eitthvað til að gera af mér.

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju gamli, þetta er glæsilegur árangur

JG (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 01:13

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Innlitskvitt - til hamingju með árangurinn. Þú finnur þér örugglega eitthvað að gera á kvöldin

Sigrún Óskars, 20.8.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Leifur Runólfsson

Takk takk, ég finn mér vonandi eitthvað að gera annað en að horfa á sjónvarp.

Leifur Runólfsson, 21.8.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband