3.9.2008 | 22:27
Gönguklúbburinn Leifur Lost
Jæja nú eru flestir ef ekki allir meðlimir gönguklúbbsins Leifur Lost fluttir í bæinn. Því mun sá gönguklúbbur fara af stað aftur. Þó ekki fyrr en eftir næstu helgi, enda erum við nokkur úr hópnum að útskrifast um einmitt næstu helgi. Seinnilega munum við þó ekki ganga þar sem að þetta skilti er, en ég rakst á þetta skilti á einu af mörgum ferðalögum mínum um Hveragerði í sumar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.