14.9.2008 | 10:37
Vatn
Stundum heillist vatnið yfir mann í formi rigningar, eins heillist vatn yfir mann er maður fer í sturtu. Þarna væri hugsanlega hægt að fara í náttúrulega sturtu, en þarna hefur vatnið safnast saman í svokallaðan árfarveg sem rennur svo í rólegheitum þangað til það kemur að klettum þá steypist það niður og breytist í foss. En þessi tiltekni foss heitir Seljalandsfoss og er enn af þeim fegurri hér á landi að mínu mati.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.