27.9.2008 | 22:09
Birnir
Komst að því í dag er ég fór út að ganga að allir Birnir á Íslandi eiga sér lund. Rakst á þennan gróðurlund er ég var á gangi sem ber nafnið Björnslundur, kannski að ísbirnirnir sem komu hingað til lands fyrr á árinu hafi verið á leið í Björnslund, svo er spurning hvort að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra fari oft í þennan lund. Hann hefði allavega gott af því svona annað veifið, enda útivera meinholl.
En skyldi einhversstaðar vera til Leifslundur?
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.