Reykjanes fólkvangur

September 2008 085

Gekk í dag um Reykjanes fólkvang, eins og stendur á vörðunni hér að ofan. Einhver sem er sennilega ólæs hefur séð ástæðu einhvern tímann til að kveikja eld við vörðuna þannig að sótið hefur sést á skiltið að hluta til.

September 2008 083

En skiltið ósköp einfaldlega býður fólki velkomið og biður það um að sýna góða umgengni. Enda er skemmtilegra að njóta náttúrunnar ef að umgengnin er góð. En þetta er stórkostlegur staður og fleiri myndir munu birtast frá þessum stað síðar.

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband