30.9.2008 | 18:21
Gjárétt
Gjárétt er friðuð rétt í Reykjanes fólkvanginum. En þangað er stutt göngufæri frá Heiðmerkurvegi er maður kemur inn í Heiðmörkina frá Garðabænum. Þangað er vel þess virði að ganga og skoða minjarnar frá fyrri tíð.
Núna er ég farinn út að ganga með gönguhópnum Leifsa Lost.
Góðar stundir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.