Stórt eða lítið, lítið eða stórt, höll eða kot.

DSC00538Gönguhópurinn Leifur Lost gekk fram á þennan snotra og kósy sumarbústað er hópurinn gekk frá Stóru Skógum að Bifröst. En bústaðurinn er við Jafnaskarð. Takið eftir því, að þó svo að bústaðurinn sér ekki stór, þá er hann samt sem áður með forstofu. Smile

Fólkið sem byggði þennan bústað hefur að sjálfsögðu gert sér grein fyrir því að þegar menn byggja sér hús þá er margs að gæta svo sem að húsið sé af réttri stærð.

Vert er að geta þess að á öðrum stað hér um slóðir, nánar tiltekið að Veiðilæk er verið að byggja sumarhús, eða réttara sagt sumarhöll, sem ku eiga að verða um 850 fermetrar að stærð og verður með ca 50 fermetra vínkjallara. Eigandi þess hallar hlýtur að telja að það sé af réttri stærð fyrir sig og sína.

Hvort húsið ætli sé í réttum stærðarflokki fyrir sín not? Hvort húsið ætli sé meira notað? Hvort vill maður eiga höll eða lítið kósý sumarhús?

Þetta eru margar spurningar sem hverjum og einum er frjálst að svara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

................ hef það fyrir satt að þetta sé sjálfstæðishöllin í fögrum Borgarfirði. Hinir óæðri húka í forstofunni og hinum æðri er boðið til stofu.......... en skyldi "sumarhallarbóndinn" nokkuð þurft að skuldbreyta sínum lánum....

maddaman (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 22572

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband