Hækkun Eldsneytisverðs

Nú hækkar og hækkar eldsneytisverð og virðist sem ríkisstjórninni finnist það ekki koma sér við. Fór áðan inn á heimasíðu Skeljungs og fletti upp hvað 95 okt bensín og dísil kostar nú í sjálfsala og hvað það kostaði fyrir nákvæmlega ári síðan.

 Verð í dagVerð fyrir áriHækkun
bensín137,911124,23%
dísil142,4112,526,58%

Þeir þættir sem hafa mest áhrif á eldsneytisverð eru , skattar og gjöld, breyting á heimsmarkaðsverði og svo gengi bandaríkjadollara. Væri ekki þjóðráð að minnka aðeins álögurnar á eldsneytisverðinu til að ná því niður núna?

Allavega verður taxti leigubíla að hækka, annars mun ég hætta að keyra leigubíl um helgar.

Góðar stundir 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Leifur Runólfsson
Leifur Runólfsson
Hér mun höfundur blogga um sín hugarefni. Vert er þó að geta þess að hann mun forðast í lengstu lög að blogga um sín persónuleg málefni enda á slíkt ekki heima á bloggsíðum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • pamela anderson
  • pamela anderson
  • island3
  • her
  • island1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 22566

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband